Verkfalli aflýst

Blaðamannafélag Íslands, að höfðu samráði við Samtök atvinnulífsins, hefur aflýst boðuðum verkfallsaðgerðum sem hefjast áttu kl. 10 í dag og standa til kl. 22, sbr. tilkynningu Blaðamannafélags Íslands þann 31. október 2019. Áður boðaðar verkfallsaðgerðir sem hefjast eiga þann 28. nóvember 2019 kl. 10 standa óbreyttar.  
Nánari upplýsingar síðar.