Fréttir

Þátttakendur á loftslagsnámskeiði NJC 2022. Ljósmynd: Sigrún Stefánsdóttir
Tilkynning

Loftslagsnámskeið fyrir blaðamenn

Norræni blaðamannaskólinn býður í október upp á vikulangt námskeið fyrir blaðamenn um loftslagsmál sem haldið verður á Íslandi í október.
Lesa meira
Undanþáguákvæði upplýsingalaga
Tilkynning

Undanþáguákvæði upplýsingalaga

Námskeiðið "Undanþáguákvæði upplýsingalaga" verður haldið á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála fimmtudaginn 12. nóvember 2020, kl. 09:00-12:30
Lesa meira
Háskólanám tengt fjölmiðlum
Tilkynning

Háskólanám tengt fjölmiðlum

Hér með er vakin athygli á að tvær námsleiðir við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og ein við Háskólann á Akureyri snúa að fjölmiðlum og eru bæði hagnýtar og fræðilegar:
Lesa meira
Ráðstefna um fjölþáttaógnir
Tilkynning

Ráðstefna um fjölþáttaógnir

Þann 27. febrúar n.k. stendur þjóðaröryggisráð fyrir ráðstefnu um fjölþáttaógnir (e. hybrid threats) í Hátíðasal Háskóla Íslands frá kl. 13:00-17:00. Fjölmargir erlendir og innlendir sérfræðingar taka þátt.
Lesa meira
Nám í fjölmiðla- og boðskiptafræði og fleira
Tilkynning

Nám í fjölmiðla- og boðskiptafræði og fleira

Meistara- og diplómanám í fjölmiðla- og boðskiptafræðum í samstarfi Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri. Hægt að taka í fjarnámi.
Lesa meira
Opinn fundur: Samtal um þjóðaröryggi: Tækni og grunngild
Tilkynning

Opinn fundur: Samtal um þjóðaröryggi: Tækni og grunngild

Á morgun, miðvikudaginn 25. september verður haldinn opinn fundur í Norræna húsinu á vegum Þjóðarö-ryggisráðs undir yfirskriftinni Samtal um þjóðaröryggi: Tækni og grunngildi.
Lesa meira
Sumarlokun á skrifstofu BÍ
Tilkynning

Sumarlokun á skrifstofu BÍ

Skrifstofa Blaðamannafélags Ísland verður lokuð vegna sumarleyfa frá 13. júní til 28. júní. Ef mikið liggur við er hægt að ná í Hjálmar Jónsson, formann BÍ í sma 8974098.
Lesa meira
Ingibjörg Þórðardóttir, CNN
Tilkynning

Samfélagsmiðlar og dreifing frétta

Ingibjörg Þórðardóttir, ritstjóri stafrænna teyma CNN er einn aðalfyrirlesari Haustráðstefnu Advania í ár sem fram fer í Hörpu 21. september.
Lesa meira
Falsfréttir, fjölmiðlar og lýðræði
Tilkynning

Falsfréttir, fjölmiðlar og lýðræði

„Falsfréttir, fjölmiðlar og lýðræði”. Er yfirskriftin á opnum fundi sem haldin verður fimmtudaginn 13. september frá 12:00-13:30 í Norræna húsinu.
Lesa meira
Áhugavert starfsnám í Brussel!
Tilkynning

Áhugavert starfsnám í Brussel!

Eftirlitsstofnun EFTA leitar nú að starfsnemum á samskiptasviði
Lesa meira