Fréttir

Alfreð Þorsteinsson, blaðamaður og stjórnmálamaður, verður jarðsunginn í dag.

Alfreð Þorsteinsson jarðsunginn í dag

Alfreð Þorsteinsson, blaðamaður og stjórnmálamaður, verður jarðsunginn í dag. Hann hóf ungur störf á dagblaðinu Tímanum. Þar starfaði hann frá 1962-1977 og skrifaði m.a. mikið um íþróttir.
Lesa meira
Launatafla í sérstökum hlekk

Launatafla í sérstökum hlekk

Að gefnu tilefni er rétt að benda á að launataflan fyrir árin 2020 -2022 er nú birt sérstaklega undir hlekknum um kjarasamninga hér á síðunni.
Lesa meira
EFJ: Ofbeldi gegn blaðamönnum verður að linna

EFJ: Ofbeldi gegn blaðamönnum verður að linna

Hótanir og ögrun við blaðamenn í Bandaríkjunum verður að hætta.
Lesa meira
Já, forsætisráðherra!

Já, forsætisráðherra!

Sótt er að upplýsingarétti almennings rétt eina ferðina þessa dagana og er kannski ekki í frásögur færandi miðað við það hvernig kaupin hafa gerst á eyrinni til þessa. Nú er til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis frumvarp til laga um breytingar á upplýsingalögum.
Lesa meira
Háskólanám tengt fjölmiðlum
Tilkynning

Háskólanám tengt fjölmiðlum

Hér með er vakin athygli á að tvær námsleiðir við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og ein við Háskólann á Akureyri snúa að fjölmiðlum og eru bæði hagnýtar og fræðilegar:
Lesa meira
Myndir ársins: frítt fyrir félaga í BÍ

Myndir ársins: frítt fyrir félaga í BÍ

Ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands, Myndir ársins, var í gær opnuð almenningi mun standa til 30. maí.
Lesa meira
Mynd ársins: Golli / Kjartan Þorbjörnsson.  Vorferð Jöklarannsóknarfélags Íslands á Vatnajökul . Ums…

Golli tók mynd ársins 2019

Í dag voru afhent verðlaun í Ljósmyndasafni Reykjavíkur fyrir bestu myndir ársins 2019. Veitt voru verðlaun í 7 flokkum auk bestu myndar ársins.
Lesa meira
Myndir ársins: Forsýning fyrir félaga í BÍ

Myndir ársins: Forsýning fyrir félaga í BÍ

Myndir ársins, sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands verður opnuð almenningi i Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 16, 6. hæð, á mánudag
Lesa meira
MYNDIR ÁRSINS 2019

MYNDIR ÁRSINS 2019

MYNDIR ÁRSINS 2019 opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 11. maí.
Lesa meira
BBC: Mikill kynjahalli viðmælenda

BBC: Mikill kynjahalli viðmælenda

Mikill kynjahalli er á viðmælendum BBC, breska ríkisútvarpsins, í tengslum við Covid 19 faraldurinn í mars.
Lesa meira