Fréttir

Undanþáguákvæði upplýsingalaga
Tilkynning

Undanþáguákvæði upplýsingalaga

Námskeiðið "Undanþáguákvæði upplýsingalaga" verður haldið á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála fimmtudaginn 12. nóvember 2020, kl. 09:00-12:30
Lesa meira
Treysta innlendum fjölmiðlum

Treysta innlendum fjölmiðlum

Á heimasíðu Fjölmiðlanefndar er greint frá nýútkominni skýrslu vinnuhóps Þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu og Covid -19.
Lesa meira
Blaðamaður drepinn á fjögurra daga fresti

Blaðamaður drepinn á fjögurra daga fresti

Nærri tólf hundruð blaðamenn hafa verið drepnir við öflun og miðlun frétta til almennings í heiminum undanfarin fjórtán ár (2006-2019).
Lesa meira
Frá aðalfundinum í gærkvöld.  Sunna Kristín Hilmarsdóttir fundarritari og Hjálmar Jónsson í ræðustól…

Aðalfundur BÍ: Verkfall og Covid bera hæst

Eins og fram kom hér á síðunni í gærkvöldi þá bar það til tíðinda á aðalfundi Blaðamannafélagsins að Hjálmar Jónsson, formaður, tilkynnti að þetta yrði hans síðsta kjörtímabil sem formaður
Lesa meira
Hjálmar Jónsson, formaður BÍ.

Hjálmar kveðst hætta á næsta ári

Hjálmar Jónsson, formaður Blaðmannafélags Íslands tilkynnti á aðalfundi félagsins á Grand hóteli í kvöld að hann myndi ekki bjóða sig fram til endurkjörs á næsta aðalfundi
Lesa meira
Aðalfundur færður til vegna sóttvarnaráðstafana

Aðalfundur færður til vegna sóttvarnaráðstafana

Vegna fyrirmæla sóttvarnarlæknis og sóttvarnarráðstafana af völdum covid-19 hefur stjórn BÍ verið ákveðið að flytja staðsetningu aðalfundar
Lesa meira
Evrópa: Átak til kynningar á hlutverki siðanefnda

Evrópa: Átak til kynningar á hlutverki siðanefnda

Í gær var frumsýnt kynningarmyndband um evrópskar „siðanefndir blaðamanna“ eða kvörtunarnefnir (press councils), sem að hluta til er fjármagnað af Evrópusambandinu en er unnið í samstarfi við nefndir um alla Evrópu.
Lesa meira
Hege Iren Frantzen,formaður NJ

Norsk covid-könnun: Góðir kollegar, yfirmenn og umhverfi mikilvægt

Norska blaðamannafélagið (NJ) lét í sumar gera könnun meðal félagsmanna sinna á því hvaða áhrif heimavinna þeirra í kórónuveirufaraldrinum hefði á þá
Lesa meira
Hjálmar Jónsson, formaður BÍ

Hjálmar áfram formaður

Frestur til að bjóða sig fram til formanns BÍ á komandi aðalfundi rann út á miðnætti,
Lesa meira
Fjárlög og fjölmiðlar: Ekki stuðningur vegna veiru

Fjárlög og fjölmiðlar: Ekki stuðningur vegna veiru

Ekki er gert ráð fyrir nýjum viðbótarframlögum til fjölmiðla í fjárlögum fyrir næsta ár en áfram er heimild fyrir um 400 milljóna stuðningi verði fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur samþykkt
Lesa meira