Fréttir

European Press Prize: Tilnefningarfrestur til 11. desember

European Press Prize: Tilnefningarfrestur til 11. desember

Á hverju ári verðlaunar European Press Prize merkustu afrek evrópskrar blaðamennsku í fjórum flokkum. VVerðlaun í hverjum flokki nema tíu þúsund evrum.
Lesa meira
Almenn desemberuppbót 94 þúsund krónur

Almenn desemberuppbót 94 þúsund krónur

Almenn desemberuppbót 2020 samkvæmt kjarasamningum Blaðamannafélags Íslands er kr. 94.000 fyrir fullt starf allt árið og hlutfallslega miðað við starfshlutfall og starfstímma á árinu.
Lesa meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir lagði fram nýtt fjölmiðlafrumvarp í gærkvöldi

Nýtt fjölmiðlafrumvarp: Úthlutun í hlutfalli við stærð

Úthlutun styrkja til einkarekinna fjölmiðla mun í öllum aðalatriðum verða svipuð því hún var þegar stykjum vegna Covid 19 var úthlutað fyrr á árinu
Lesa meira
Gagnrýnir niðurskurð á fréttastofu RÚV

Gagnrýnir niðurskurð á fréttastofu RÚV

Félag fréttamanna, sem er félag fréttamanna sem starfa á RÚV, hefur sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af boðuðum niðurskurði á fréttastofunni og fækkun stöðugilda þar.
Lesa meira
Nýr Blaðamaður

Nýr Blaðamaður

Nýr Blaðamaður er nú kominn úr prentun og er á leið til félagsmanna í pósti.
Lesa meira
Hjálmar gáttaður á gagnrýni

Hjálmar gáttaður á gagnrýni

Hjálmar Jónsson formaður BÍ tjáði sig í viðtali við Fréttablaðið um gagnrýni þingmanns á framgöngu Einars Þorsteinssonar, fréttamanns RÚV vegna Landakostsmálsins í Kastljósi á dögunum.
Lesa meira
Róbert Spano í Tyrklandi í september  (Mynd: AA photo)

EFJ: Segja Róbert Spano vanhæfan í 10.000 málum gegn Tyrklandi

Á ársfundi Evrópusambands blaðamanna sem haldinn var á dögunum var samþykkt harðorð ályktun þar sem segir að Róbert Spano, forseti Marréttindadómstóls Evrópu, hafi með heimsókn sinni til Tyrklands gert sig vanhæfan í þeim 10 þúsund mála sem send hafa verið MDE frá Tyrklandi
Lesa meira
Undanþáguákvæði upplýsingalaga
Tilkynning

Undanþáguákvæði upplýsingalaga

Námskeiðið "Undanþáguákvæði upplýsingalaga" verður haldið á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála fimmtudaginn 12. nóvember 2020, kl. 09:00-12:30
Lesa meira
Treysta innlendum fjölmiðlum

Treysta innlendum fjölmiðlum

Á heimasíðu Fjölmiðlanefndar er greint frá nýútkominni skýrslu vinnuhóps Þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu og Covid -19.
Lesa meira
Blaðamaður drepinn á fjögurra daga fresti

Blaðamaður drepinn á fjögurra daga fresti

Nærri tólf hundruð blaðamenn hafa verið drepnir við öflun og miðlun frétta til almennings í heiminum undanfarin fjórtán ár (2006-2019).
Lesa meira