Fréttir

Tilnefningafrestur fjölmiðlaverðlauna 20. ágúst

Tilnefningafrestur fjölmiðlaverðlauna 20. ágúst

Frestur til að skila inn tilnefningum til umhverfis- og auðlindaráðuneytisis til verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru rennur út þann 20. ágúst næst komandi.
Lesa meira
Fjölmiðlafrelsi ógnað í Evrópu

Fjölmiðlafrelsi ógnað í Evrópu

Frelsi fjölmiðla er víða ógnað í Evrópu og eru hættur sem steðja að fjölmiðlafresli margs konar, m.a. áhrif Covid-19 faraldursins, lögregluofbeldi og áreitni á netinu.
Lesa meira
Blaðsölustandur á Ítalíu. Evrópusamtök blaðamanna (EFJ) lýsa yfir áhyggjum sínum á stöðu blaðamennsk…

Ný skýrsla ESB: Staða fjölmiðla versnar

Evrópusamtök blaðamanna (EFJ) lýsa yfir áhyggjum sínum á niðurstöðu nýrar skýrslu Evrópusambandsins um fjölbreytni og fjölhyggju fjölmiðla 2020.
Lesa meira
Ivan Safronov

IFJ: Uggvænleg þróun í Rússlandi

Blaðamannasamband Rússlands og Alþjóðasamband blaðamanna hafa lýst áhyggjum af þróun mála í Rússlandi vegna þess að þekktur blaðamaður þar í landi hefur verið ásakaður um landráð fyrir vinnu sem hann vann sem blaðaðmaður.
Lesa meira
Reglugerð segir hámarks stuðning 100 milljónir

Reglugerð segir hámarks stuðning 100 milljónir

Lilja Alfreðsdóttir hefurnú birt reglugerð um úthlutun styrkja til einkarekinna fjölmiðla vegna Covid 19 en í þann styrk voru veittar 400 milljónir í vor.
Lesa meira
Levent Kenez, blaðamaður

Skorað á Svía að framselja ekki blaðamann

Bæði Evrópusamband blaðamanna (EFJ) og Alþjóðasamband blaðamanna (IFJ) hafa tekið undir áskorun Blaðamannafélags Svíþjóðar (SJ) til sænskra stjórnvalda að framselja ekki tyrkneskan blaðamann.
Lesa meira
Sumarlokun á skrifstofu BÍ

Sumarlokun á skrifstofu BÍ

Skrifstofa Blaðamannafélags Íslands verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 6. júlí til 4. ágúst.
Lesa meira
Jarðarberið, verðlaunagripur umhverfis-og auðlindaráðuneytisins

Leitað tilnefninga vegna fjölmiðlaverðlauna

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru.
Lesa meira
Spurt og svarað um ferðaávísun ásamt leiðbeiningum

Spurt og svarað um ferðaávísun ásamt leiðbeiningum

Hægt er að kaupa ferðaávísun í gegnum Blaðamannafélagið og hefur það vafist fyrir einhverjum hvernig á að bera sig að við kaupin. Ítarlegar leiðbeiningar eru um það hér.
Lesa meira
Stöð 2 ekki brotleg

Stöð 2 ekki brotleg

Siðanefnd BÍ hefur fellt úrskurð í kærumáli gegn Íslandi í dag á Stöð 2 vegna umfjöllunar um erfitt umgengnismál.
Lesa meira