Fréttir

Leitað tilnefninga til Blaðamannaverðlauna

Leitað tilnefninga til Blaðamannaverðlauna

Verðlaunanefnd Blaðamannaverðlauna BÍ óskar eftir tilnefningum til verðlauna fyrir árið 2020, en verðlaunin verða veitt í 18. skipti 26. mars næstkomandi.
Lesa meira
Sjónvarpsfréttir: Aftur til fortíðar!

Sjónvarpsfréttir: Aftur til fortíðar!

Í dag, 18 janúar 2021 verða þau tímamót í íslenskri fjölmiðlasögu að Stöð 2 hættir að segja fréttir í opinni dagskrá.
Lesa meira
BÍ: Þungt áfall fyrir íslenska samfélagsumræðu

BÍ: Þungt áfall fyrir íslenska samfélagsumræðu

Stjórn Blaðamannafélags Íslands samþykkti svohljóðandi ályktun á fundi sínum í dag 15. jan. 2021
Lesa meira
Rafræn ráðstefna EFJ: Traust á fjölmiðlum

Rafræn ráðstefna EFJ: Traust á fjölmiðlum

Evrópusamband blaðamanna (EFJ) í samstarfi við Framkvæmdastjorn ESB mun í mars standa fyrir tveggja daga rafrænni ráðstefnu um “traust á fjölmiðlum; þátttöku neytenda og gervigreind”,
Lesa meira
Stuðningsfólk Assange fagnar úrskurði dómara í dag. (Mynd: IFJ)

Blaðamannasamtök: Fagna úrskurði um að framselja ekki Assange

Alþjóðasamband blaðamanna (IFJ) og aðildarfélög þess í Bretlandi og Ástralíu ásamt Evrópusambandi blaðamanna fögnuðu í dag ákvörðun dómara í Bretlandi að framselja ekki Julian Assange til Bandaríkjanna.
Lesa meira
Skrifað undir nýjan þjónustusamning

Skrifað undir nýjan þjónustusamning

Engar grundvallarbreytingar eru gerðar á fjármögnun stofnunarinnar, eða á fréttaþjónustu í fréttakafla í þjónustusamningi RÚV of menntamálaráðuneytisins sem skrifað var undir í gær.
Lesa meira
Siðanefnd: Man.is ekki brotlegt

Siðanefnd: Man.is ekki brotlegt

Siðanefnd BÍ hefur úrskurðað að Man.is hafi ekki brotið siðareglur með birtingu útdrátta úr minningargreinum í Morgunblaðinu
Lesa meira
Siðanefnd: Sýn ekki brotleg

Siðanefnd: Sýn ekki brotleg

Siðanefnd BÍ hefur úrskurðað að Sýn og þær Valgerur Matthíasdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir hafi ekki bortið siðareglur.
Lesa meira
Siðanefnd: Umfjöllun um fánamál og forræðisdeilu

Siðanefnd: Umfjöllun um fánamál og forræðisdeilu

Siðanefnd BÍ hefur úrskurðað í tveimur málum sem tengjast fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis.
Lesa meira
Hvít skýrsla IFJ: 2.658 blaðamenn drepnir á 30 árum

Hvít skýrsla IFJ: 2.658 blaðamenn drepnir á 30 árum

Í tilefni af alþjóðlegum degi mannréttinda, sem er í dag, 10. desember, hefur Alþjóðasamband blaðamanna (IFJ) birt Hvíta skýrslu (White paper) um stöðu blaðamennsku í heiminum.
Lesa meira